Interpilk sjópilkur frá Elbe
Interpilk er klassískur sjópilkur sme er mjög vinsæll meðal sjóveiðimanna. Lögun pilksins gerir stóra láréttar hreyfingar undir yfirborðinu.Með sterkum VMC® PermaSteel krók. Rauð gúmmíhosa utan um krók hálsinn fyrir meiri sýnileika.
- Þyngd 500g
- VMC krókur st. 8/0
- Splitt hringur nr. 50