Hjólataskan er með færanlegum hólfum að innan sem hægt er að stilla þannig að passi fyrir mismunadi stærðir á hjólunum. Góður vasi fyrir hjól, aukaspólur, flugubox, sólgleraugu, myndavél, sjónauka og svo margt fleira. Allur búnaðurinn þinn er síðan vel varinn inn í töskunni. Taskan er einnig með tvöföldum rennilás og þægilegum handfangi.
Stærð | Item # |
36 x 27 x 17cm | V5200M |