Langar veglegndir og vont veður eru ekki hindrun á skýrleika þegar þú ert með Levenhuk Karma Pro 10×42 sjónauka. Hágæða sjónaukar, mikill skýrleiki og með 10x stækkun er hægt að sjá hluti í mjög mikilli fjarlægð. Vatnsheldur þannig að það er hægt að nota þá í hverning veðri sem er.
Innifalið:
- Levenhuk Karma PRO 10×42 Sjónauki
- Lok
- Hálsól
- Hreinsi klútur
- Poki
- Leiðbeininga bæklingur