fbpx

Rapala LureCamo veiðitaska

10.900 kr

Mjög vönduð veiðitaksa frá Rapala. Vatnsheld og sterk taska með mikið pláss fyrir mikið af veiðidóti og boxum.

Miðlungs stór taska.

• Rapala LureCamo hönnun

• EVA vatnsheldur botn

• Vasi framan með festingum og þremur vösum að innan

• YKK rennilásar

• Gegnsær vasi innan á lokinu

• Neoprene hliðar vasar

• Fóðrað og stækkanleg axlaról

• Stærð 44x30x25cm 

[]