fbpx

Sjópoki frá Karana, 5 lítra bleikur

975 kr.

Sjópokarnir frá Karana eru í hæsta gæðaflokki. Sjópoki sem ver hlutina þína fyrir bleytu, ryki, raka og drullu. Án efa besti sjópokinn.

Tilvalið á kayakinn, í bátinn, göngur og svo framvegis.

  • Litur: bleikur
  • Rúmmál 5 lítrar
  • Stærð: hæð/breidd: 38cm/19cm
  • Breidd á axlarólum sem hægt er að taka af: 2 x 2,5cm
  • Þyngd með axlarólum: 30 gr

 

  • Unnin úr mjög sterku Tarpaulin PVC
  • Rafsoðnir vatnsheldir saumar(EWS)
  • Opin að ofan með vatnsheldu RDL lokun (Roll-Down Lock)
  • Öflugir læsingar og plast hespur
  • Tvöfaldar axlarólar fyrir þægindi og auðvelda meðhöndlun

Sjá fleiri liti hér!

Á lager

[]