logo

Veiðiportið
Grandagarði 3
101 Reykjavík
Sími: 552 9940
Fax:  552 9930

Netfang: tomas@veidiportid.is

A330 Og 5p Copy

Tilboð aldarinnar! Sailski 330cm bátur og Sail 5hp mótor

299.000 kr

Bátatilboð aldarinnar !!

Sailski 330 cm slöngubátur og 5 hestafla Sail tvígengismótor.

Ál gólf, árar, pumpa, taska, stangarhaldarar, uppblásinn kjölur og 1,2mm þykkt PVC.

Fisléttur Sail tvígengis mótor aðeins 20kg með innbyggðum bensíntank ..

Nánar um báta og mótora á veidiportid.is

Aðeins 299.000 fyrir pakkann !!

Kæru landar ferðumst og siglum innanlands í ár það er öruggara 0g allra hagur.

Lýsing

Sailski A330 (330Cm )Bátur

  • Eiginþyngd 55 kg
  • Burðargeta 580kg
  • Skráður 5 manna
  • Þriggja hólfa + uppblásinn kjölur
  • Smellanlegt álgólf
  • Festing fyrir bensíntank eða rafgeymi
  • 2 stangarhaldarar á hliðum
  • Þolir allt að 20hp mótor
  • Taska, árar, pumpa, viðgerðarsett og 5 ára verksmiðjuábyrgð

Þessi passar í skottið á miðlungs fjöskyldubíl!

Sail 5hp tvígengis utanborðsmótor

Sail er kínverskur framleiðandi og hefur framleitt mótora og báta síðan 2003. Þessi mótor er smiðaður eftir mjög svo traustum og endingar góðum Yamaha mótor. Stuttur leggur.
Ódýrustu fjórgengis og tvígengis  mótorar á Íslandi. Sjá töflu um mál og afköst.

Sail Framleiðir 50.000 mótora á ári. Allir mótorar eru prufaðir í vatni áður en þeir eru sendir út.

Viðgerðar og  ábyrgðarþjónusta á Sail mótorum er í samstarfi við Reiðhjóla og sláttuvélaþjónustuna Vagnhöfða sem hefur margra áratuga reynslu á viðgerðum og þjónustu á tvígengis og fjórgengis mótorum.