Toby spúnar frá Abu Garcia eru fullkomin í lax og sjóbirtings veiðar, virka einnig mjög vel á urriðann.
Klassíkur spúnn sem kemur í nokkrum þyngdum og lita útgáfum. Þessir spúnnar er kjörin bæði í ferskvatns- og sjóveiði. Þessir standa fyrir sínu og eru mest seldu spúnarnir á Íslandi! Hérna færðu þrjá klassíska Toby spúna saman í pakka.
Nánar:
- Litur: silver-yellow-blue
- 3stk í pakka
Vantar þér box fyrir spúnana? Skoðaðu úrvalið hér!