Lítil og góð veiðitaska frá Mistrall.
Eitt stórt hólf, ásamt einu renndu hólfi framan á og pláss fyrir flest allt sem þarf í veiðina. Vatnsfráhrindandi efni. Góða hliðartaska í veiðina.
Nánar:
- Stærð: 34*15*32cm(breidd*hæð*dýpt)
- Vatnsfráhrindandi efni
- Rennt hólf að innan
- Eitt stórt hólf
- Tveir vasar að innan með frönskum rennilás
- Teygju hólf á báðum hliðum
- Stillanleg axlaról
Vantar þér spúna? Skoðaðu úrvalið hér!