Silver flugustangarsett frá Vision. Sérstaklega þróuð fyrir sjóbirting en má náttúrulega nota við alla aðra veiði. Frábært sett sem er allt uppsett og tilbúið í veiðina.
- Sterk, miðlungs hröð Silver stöng í fjórum pörtum
- Svört Deep hjól
- Kust flugulína með 10m intermediate tip
- 20lb undirlína og 9’ taumur
- Allt uppsett og tilbúið í veiðina
- Kemur í góðum Codura hólk sem er með hólf fyrir hjólið
Line | Length | Pieces | Item # |
---|---|---|---|
#7 | 9´ | 4 | VSO4907 |