XLV SWITCH uppfært hjól sem er í gráum lit með svörtu. Switch er fullkominn fyrir nútímalegar switch stangir. Þetta hjól getur tekið hvaða switch línu sem er skiptir engu máli hvort að um sé að ræða fulla línu eða skot haus. Sterkt og gott hjól sem ræður vel við stóra fiska. Þyngd hjólsins passar fullkomlega við Switch stangir sem eru 11′-12,6′ á lengd. Switch hjólið er með alvöru diska bremsu kerfi, með „large-arbour“ hönnun og EVA sveif sem gefur gott grip janfvel í blautum aðstæðum. Allir hreyfanlegir hlutir hjólsins eru smurðir með SKF vatnsfráhrindandi legu feiti.
Nánar:
- Large arbour hjól
- V- eða heraldic V- grindar hönnun
- „Smooth“ diska bremsa
- Innbyggt „counter balance“
- SKF legu feiti
Line | Model | Color | Diameter | Volume | Weight | Capacity | Item # |
---|---|---|---|---|---|---|---|
#4-5 | Nymph | Black | 95mm | 57cm3 | 120g | Tane WF4 + 40m 20lb backing | VLV56N |
#5-6 | Nymph & Dry | Black | 105mm | 63cm3 | 131g | WF5 + 50m 20lb backing | VLV56ND |
#7-8 | Kust | Light grey | 105mm | 100cm3 | 135g | WF8 + 130m 20lb backing | VLV78K |
#8-9 | Mama | Red | 109mm | 114cm3 | 160g | WF9 + 130m 30lb backing | VLV89M |
#8-9 | Switch | Grey | 109mm | 140cm3 | 170g | Hybrid 19g + 150m 36lb backing | VLV89SG |
#9-10 | Lohi | Grey | 114mm | 178cm3 | 237g | Hybrid 25g + 200m 36lb backing | VLV910L |