Frábært vöðlutilboð!!
Vision Atom öndunarvöðlur
Vision Atom þriggja laga vöðlur, léttar og háar. Neoprene sokkur með endingagóðum og þéttum botni. Stór brjóstvasi sem erhægt að geyma mikið í ásamt innan á flip vasa sem er hengtugur fyrir hluti sem má ekki tína. Flip vasinn er einnig með frönskum rennilás sem er hægt að festa vatnsheldan símapoka á(seldur sér). Stillanlegar axlarólar og belti sem er úr teygju efni sem gerir þér kleift að stilla eins og þér finnst þægilegast.
- Mjög léttar 3-laga vöðlur
- Vatnsheldar og með öndun, F4™ efni
- Mjúkt NoSeam™ snið, svo að þau passi fullkomlega
- Stór vasi með vatnsvörðum rennilás framan á
- Samlituð axlarbönd og belti
- D-hringir og lykkjur fyrir aukahluti
- Hefðbundin flip vasi með rennilás að innan
- Innbyggðar sandhlífar
- Neoprene sokkar sem eru með vinstri og hægri fótar sniði
Atom vöðluskór eru hefðbundnir tau skór og eru léttustu skórnir frá Vision. Tilvalið þegar það þarf að ganga mikið og fyrir þá sem þurfa ekki mikinn stuðning. Fremsti hlutinn eru úr PVC efni sem þolir mesta álagið, með Eva miðsóla sem gerir þessa skó mjög endingargóða miðað við eðlilega notkun.
- Felt sóli fylgir með tilboðinu
- Hægt að negla meða Vision Tungsten nöglum