Bankman veiðitaskan frá Wychwood er ein af bestu veiðitöskunum á markaðinum. Með EVA botni, hólkafestingar og einnig stangarfestingar, svo stöngin þín getur verið saman sett og tilbúin í veiðina!
- Alveg vatnsheld Eva botn með extra gripi
- Falin regn hlíf
- Bólstrað mjóbaks hlíf
- Tvöfaldur franskur rennilás á stangarhöldurum með Hypalon gripi
- Tau og neta vasar
- 280 hæð * 420 lengd * 230 dýpt