Það allra besta frá Vision!
XO preminum tvíhendu línan. XO er nýmóðins miðlungs hröð stöng. Allur frágangur er til fyrirmyndar með finnskum curly birki á hjólstæðinu.
- Náttúrleg, ópúsuð og ómáluð stöng
- Kemur í fjórum hlutum
- Unnin úr einstöku silica nano resin ásamt blöndu af mismunandi carbon fibre
- Finnskur Curly Birch viðar hjólstæði
- Down-locking nákvæmlega smíðað ál hjólsæti
- Hágæða Portúgalskt AAAA korkur með gúmmí korks styrkingar
- Patented single leg REC nickel titanium ál snáka lykkjur
- Titanium stripp lykkjur
- Ál hólkur með málm lokum sem er grafið í og tau poki
- Hannað og þróað í Finlandi
- Meiri upplýsingar á www.xoflyfishing.com
Lína | Lengd | Gröm/grains | Þyngd | Hlutir | |
---|---|---|---|---|---|
#7 | 12´8″ | 26-34g / Skagit | 520g | 3 |