Liturinn á linsunni segir til hversu mikil birta fer í gegnum linsuna. Til þess að sjá sem best, þá þarftu minni birtu í sólríkum aðstæðum og meiri birtu í skýjuðum aðstæðum.
GUL linsa eykur birtuna. Góð í ljósaskiptin eða þegar lítil birta er úti, virka líka vel þegar kvöldar eða þegar það er skýjað.
BRÚN linsa er góð í öllum skilyrðum. Leyfir þér að sjá í raun litum. Koma best út í miðlungs til mikili birtu.