Receptor 3000 rafmagns veiðihjól frá Mistrall
Lítið og nett rafmagns veiðihjól með mörgum eiginleikum. Mjög létt hjól sem gengur fyrir Li 18950 rafhlöðum. Við mælum með nota 0,18 – 0,22 ofna línu á þetta hjól.
- Max drag 10kg
- hámarks hraði á inndragi 86m/min
- gengur fyrir 12-16,8 V DC
- Ál spóla
- Næm bremsa
- Takki til þess að stjórna hraða
- Digital dýptarmælir
- Saltþolið
- Vandað mótor sem er framleiddur í Japan
Kóði | Stærð | Legur | Gírun | Þyngd | Spólan tekur |
KM-10192300 | 30 | 10+1 | 4,6:1 | 570 g | 0,28/300 – 0,33/250 – 0,37/200 |