Stór og sterkur Roller Bag veiðitaskan frá Guideline.
Með sér styrktum botni, stórum hjólum, sterkum rennilásum sem hægt er að læsa með lás(fylgir ekki með) og sterkum handföngum.
Stillanlegar ólar eru á töskunni þannig ef það er minna í töskunni þá er það ekki á fleygiferð. Mesh vasar að innan ásamt fóður í skærum lit . Þessi taska tekur allt að 150 lítra sem gerir þessa tösku ein af þeim stærri á markaðanum.
- Harður botn ásamt stórum hjólum.
- 600D PU-húðað polyester efni.
- Stærð: 83 cm x 44 cm x 42 cm.
- Þyngd: 4,2 kg.
- Rúmmál: 150 liters
- Litur: Gár með svörtu og orange.