Stripe ullarhúfa frá Vision, unnar í samstarfi við Villawool Knit co. sem hefur framleitt prjónavörur frá 1975. Willa húfurnar eru allar unnar úr Bluesign samþykktu merino ulli, gæða Schoeller garn sem er handunnið í Eistlandi. Húfurnar halda á þér hita á allra köldustu dögum. Þessi ull er gædd þeim eiginleikum að hún einangrar vel og heldur hita þó að hún blotni. Ein stærð sem passar á flesta!