Silva Eterna Marine 3 vatnsheldur sjónauki. Vandaður sjónauki með gasfyllingu sem gefur skýra sýn. Högg og veðurþolinn. Hentar fyrir fólk með grelaugu.
Helstu eiginleikar:
- 100% vatnsheldur, flýtur á vatninu/sjónum ef hann félli útbyrðis
- Fylltur með Nitrogen gasi, engin móða
- Verndarhlíf
- Þarf einungis að stilla einu sinni fyrir þann sem notar hann aftur
- Hentar fyrir fólk með gleuraugu
- Taska og hreinsiklútur fylgir