Upplýsingar um hjólið
Abumatic STX lokað hjól.
- Hannað til þess að skara framúr, Abumatic® STX fer með lokuð hjól á næsta stig.
- Fjögurra legu hjól.
- QuadCam
- Grind og framhluti úr áli.
- Uppsett með Berkley® Trilene® XL® 0,25mm monofilament línu.
Upplýsingar um stöngina
Tenesa Spinning TX frá Jaxon er hybrid stöng með carbon fibre topp.
Módel | Tenesa Spinning TX |
Lengd | 2,40m |
Lengd hvers hluta | 125cm |
Fjöldi hluta | 2 |
Beituþyngd | 10-30g |
Þyngd | 184g |