Stór og góð hjóla-og græjutaska frá Guideline.
Fjórir stórir renndir vasar innan á lokinu. Annar fóðraður og renndur vasi sem er hægt að nýta fyrir annað dót, meðal annars hægt að koma fyrir fartölvu. Þessi taska er með sterkum neoprene höldum og stillanlegri axlaról sem er með góðum púða.
- Stærð: 45cm*35cm*20cm
- Rímmál: 30lítrar
- Þyngd: 2,2kg