Laerdal dömu vöðluskór passa fullkomlega við annan fatnað úr Laerdal línunni og eru hannaðir sérstaklega við Laerdal vöðlurnar og jakkann, bæði hvað varðar lit og tækni efnana. Léttir skór sem passa vel á fæti eru einnig stöðugir og veita góðan styrk við ökklann. Leardal línann er unnin í samráði við konur fyrir konur. Þægindi, hreyfanleiki og hlýja eru aðalsmerki Leardal. Leardal er framleitt fyrir konur sem vilja veiði í öllum aðstæðum.
Vöðluskórnir eru með Vibram® Idrogrip™ gúmmí sóla sem gefur gott grip í blautum aðstæðum, tilvalið til að vaða og í göngur meðfram ám og vötnum. Það er líka hægt að negla þessa skó.
- PFAS-free DWR meðhöndlun
- Ytri sóli: Vibram® Idrogrip™
- Closed cell foam sem tekur á sig minna af vatni
- Sizes Vibram® Idrogrip™: US5/EUR38/UK4 – US9/EUR42/UK8.