Rio Vanda Photoflite gleraugu
Photochromic linsur eru bestu ahliða gleraugun og virka við næstum allar aðstæður, frá mjög litla birtu og upp í mjög bjarta sólardaga. Photochromic linsur dekkjast þegar þau komast í snertingu við UV geisla.
ATHUGIÐ: ekki er mælt með því að nota Photochromic linsur við akstur, þar sem UV ljós fer ekki í gegnum bílrúðuna og þar með dökkna linsurnar ekki í mikilli birtu.