TELE STRONG frá Jaxon, útdraganlegar stangir sem eru hannaðar fyrir þungar beituþyngdir eða yfir 100gr. Ahliða stöng sem er tilvalinn á bryggju eða í strandveiði.
Tenesa Tele Strong | WJ-TNI360150 | 3,60m | 120cm | 4 | 80-150g | 290g |
Tenesa Tele Strong | WJ-TNI390150 | 3,90m | 125cm | 4 | 80-150g | 318g |
Tenesa Tele Strong | WJ-TNI420150 | 4,20m | 146cm | 4 | 80-150g | 520g |
- nafn
- vörunúmer
- lengd
- ferðalengd
- hlutir
- beituþyngd
- þyngd