Tipsi PhotoCarbon gleraugu.
Liturinn á linsunni segir til hversu mikil birta fer í gegnum linsuna. Til þess að sjá sem best, þá þarftu minni birtu í sólríkum aðstæðum og meiri birtu í skýjuðum aðstæðum.
PhotoCarbon linsur eru polycarbonate photochromic linsur. Polycarbon linsur gefa einstaklega mikinn skýrleika og eru með mikla höggvörn. Þetta þýðir að betur er að sjá fiskana í vatninu og eru linsurnar endinga betri. Polycarbonate linsur eru einnig léttari en venjulegar plast eða gler linsur.
Photochromic linsur eru bestu ahliða valmöguleikinn og virka nánast í öllum aðstæðum frá dimmum aðstæðum yfir í sólbjarta daga. Photocromic linsur eru mjög ljósar og dökkna smá saman eftir því sem UV ljós styrkist.
Athugið: Photocromic linsur eru ekki ætlaðar til þess að nota við akstur þar sem UV vörn er yfirleitt í bílrúðum og þá linsurnar ekki að dökkna í björtu sólarljósi.