Frábært vöðlutilboð!
Laerdal vöðlur með dömusniði frá Guideline, hlýjar og þægilegar.
Með lóðréttum stillanlegum Elevator™ axlarböndum, geta breytt þessum vöðlum í mittisvöðlur mjög auðveldlega sem er þægilegt þegar hlýrra er í veðri eða þegar það þarf að labba mikið á milli veiðisvæða. Smekkurinn er með mörgum eiginleikum, þar er stór vasi, flísfóðraðir vasar til þess að verma hendur, flip-out vasi og Tool Bar™ fyrir alla aukahluti. Athugið vasarnir eru ekki vatnsheldir. Góður sokkur og grjóthlífar með krækju til þess að festa við vöðluskóna. Vöðlurnar eru 3-laga fyrir ofan mitti með 20.000mm vatnsheldni og 20.000g/m2/24h öndunareiginleika. Fyrir neðan mitti eru vöðlurnar 4-laga með 30.000mm vatnsheldni og 7.000g/m2/24h öndunareiginleika.
Nánar:
- Extra háar yfir bringusvæðið sem er flott í mikilli bleytu og gefur aukna hlýju
- Loðrétt stillanleg Elevator™ axlabönd til þess að breyta í mittisvöðlur
- Einn stór brjósvasi með rakaþolnum rennilás
- Flísfóðraðir vasar til þess að hlýja hendurnar
- Tool Bar™ fyrir aukahlutina
- WAS™ stillanleg mittis kerfi svo að belti utan á er ekki nauðsynleg
- Nylon belti sem er stillanleg
- Grjóthlífar með krækju til þess að festa við vöðluskóna
- Comfort Plus™ sokkar sem koma í veg fyrir kruppur í vöðluskónum
- Sokkarnair eru unnir úr náttúrulegum Yulex® gúmmí
- Flip out hangandi vasi
- Geymslupoki fylgir með
Laerdal vöðlujakki frá Guideline-dömusnið
Laerdal dömu vöðlujakki frá Guideline fullkomið snið og verndar vel fyrir veðri og vindum.
- 3D stillanleg hetta með spöng innan í sem heldur hettunni á sínum stað
- YKK AquaGuard® rennilásar framan á og á brjóstvösum
- Tvær hásettar brjóstvasar sem eru bæði með hólfum að innan fyrir tauma og spólur
- Flísfóðraðir vasar til þessa að hlýja hendurnar
- Tool Bar™ utan á til þess að festa tól við
- Síðari að aftan sem gefur meiri hlýleika
- Stillanlegur faldur neðst með mesh efni sem hleypur vatni hratt frá efninu
- Sérstakir saumar í kringum olnbogana fyrir betri hreyfigetu
- DuoDrag™ ermar
- D-hringur aftan á fyrir háfinn
- Teygjuvasi innan á
Laerdal dömu vöðluskór
Laerdal dömu vöðluskór passa fullkomlega við annan fatnað úr Laerdal línunni og eru hannaðir sérstaklega við Laerdal vöðlurnar og jakkann, bæði hvað varðar lit og tækni efnana. Léttir skór sem passa vel á fæti eru einnig stöðugir og veita góðan styrk við ökklann. Leardal línann er unnin í samráði við konur fyrir konur. Þægindi, hreyfanleiki og hlýja eru aðalsmerki Leardal. Leardal er framleitt fyrir konur sem vilja veiði í öllum aðstæðum.
Vöðluskórnir eru með Vibram® Idrogrip™ gúmmí sóla sem gefur gott grip í blautum aðstæðum, tilvalið til að vaða og í göngur meðfram ám og vötnum. Það er líka hægt að negla þessa skó.
- PFAS-free DWR meðhöndlun
- Ytri sóli: Vibram® Idrogrip™
- Closed cell foam sem tekur á sig minna af vatni
- Sizes Vibram® Idrogrip™: US5/EUR38/UK4 – US9/EUR42/UK8.