Frábært jólavöðlutilboð!!
Vision Atom öndunarvöðlur
Vision Atom þriggja laga vöðlur, léttar og háar. Neoprene sokkur með endingagóðum og þéttum botni. Stór brjóstvasi sem erhægt að geyma mikið í ásamt innan á flip vasa sem er hengtugur fyrir hluti sem má ekki tína. Flip vasinn er einnig með frönskum rennilás sem er hægt að festa vatnsheldan símapoka á(seldur sér). Stillanlegar axlarólar og belti sem er úr teygju efni sem gerir þér kleift að stilla eins og þér finnst þægilegast.
- Mjög léttar 3-laga vöðlur
- Vatnsheldar og með öndun, F4™ efni
- Mjúkt NoSeam™ snið, svo að þau passi fullkomlega
- Stór vasi með vatnsvörðum rennilás framan á
- Samlituð axlarbönd og belti
- D-hringir og lykkjur fyrir aukahluti
- Hefðbundin flip vasi með rennilás að innan
- Innbyggðar sandhlífar
- Neoprene sokkar sem eru með vinstri og hægri fótar sniði
Koski vöðluskór
Sterkir en léttir Koski skór eru framleiddir úr endingargóðu PVC efni. Þetta efni drekkur ekki í sig vatn eins og tau skórnir, þeir þorna hraðar þannig að þú færð léttari tilfinningu þegar þú gengur í þeim. Ein-ginleikar PVC efnisins gera það að verkum að skórnir eru með góðan stuðning og eru því mjög stöðugir en gefa samt góðan sveiganleika í snúning. Efri partur er saumaður við mótaðan Eva miðsóla fyrir styrk.
- Létt og traustir
- Unnir úr gerviefni sem draga sem minnst af vatni í sig
- Þægilegt neoprene fóður við öklann
- Alvöru gúmmívörn á tá og hæl svæði
- Endingagóðir nylon reimar
- Fáanleg með felt eða gúmmí sóla
- Hægt að negla með Vision Tungsten nöglum
Keeper vesti – fylgir frítt með
Veiðivesti frá Keeper, með nóg af geymsluplássi(12 vasar).
Þægilegur og mjúkur kragi úr mesh, sem er einnig í fóðrinu fyrir meiri þægindi og öndunareiginleikar. Tveir stórir vasar með frönskum rennilás fyrir stór flugubox framan á vestinu og fjórir vasar með frönskum rennilás fyrir minni box og aukahluti sem eru einnig framan á vestinu. Tveir stórir renndir vasar bæði utan á og innan á vestinu. Tveir renndir vasar aftan á vestinu. Sex D hringir framan á til þess að festa aukahluti á. D hringur á bakinu fyrir veiðiháf.
Nánar:
- Efni: Polyester
- Stærðir: XS-XXL
- Vasar: 12 stk
- D-hringir: 7stk