Atom vöðluskór eru hefðbundnir tau skór og eru léttustu skórnir frá Vision. Tilvalið þegar það þarf að ganga mikið og fyrir þá sem þurfa ekki mikinn stuðning. Fremsti hlutinn eru úr PVC efni sem þolir mesta álagið, með Eva miðsóla sem gerir þessa skó mjög endingargóða miðað við eðlilega notkun.
- Fáanleg með felt eða gúmmí sóla
- Hægt að negla meða Vision Tungsten nöglum