Aqua Weekend Pack, aðal hólfið er vatnshelt og er með stórum vantsheldum renndum vasa framan á. Bakpokinn er tilvalinn fyrir lengri ferðalög. Mjög léttur bakpoki miðað við stærð og mjög þægilegur á baki, þökk sé breiðum axlarólum og mittis belti. Það eru vasar að innan og utan fyrir minni hluti. Vasar á báðum hliðum ásamt mikið af ólum til þess að festa aukahluti og stangir við töskuna. Hægt er að stækka töskuna með því að festa Love Handles, Mycet Bra eða Mini Bra töskurnar frá Vision við töskuna. Vantsheld roll-down kerfi er á töskunni með öryggis klemmum sem eru auðveldar í notkun. Aðalhólfið er vantshelt BARA EF AÐ hún er lokuð rétt og örugglega.
Size | Item # |
63 x 38 x 33cm | V5313B |