Capu vöðlujakkinn er í aðeins þrengri í sniðinu heldur en aðrir jakkar frá Vision. Brjóstvasarnir eru rúmgóðir og eru hliðarvasarnir staðsettir aðeins neðar, þannig að fluguboxin eru ekki fyrir þegar þú vilt hafa hendurnar í vösunum. Auðvelt er að stilla hettuna og eru neoprene úlnliðshlífar sem halda vatni frá ef hert er vel.
Fyrirsætan er 185cm á hæð og er í stærð L
- Öndunnar og vatnshelt F4 efni F4
- YKK® AquaGuard® VISLON® aðal rennilás
- Ávallt snið á ermum og aðsniðin á úlnliðum
- Vasar á hliðum
- Tveir brjóstvasar utan á með YKK AquaGuard® vatns fráhrindandi rennilásar og D-hringir innan í vösunum.
- Bjóstvasi innan á þar sem hægt er að leiða snúru í gegn fyrir heyrnatól eða hleðslu
- Þurrka á bandi fyrir sólgleraugu sem er fest við D-hringinn í vinstra brjóstvasanum.
- Kragi í yfirstærð fyrir alvöru veður
- Stillanleg hetta
- Stillanlegir úlnliðshlífar með frönskum rennilás
- Hægt að stilla mittið með snúru