Curved Micro Forceps eru sveigð og lítil útgáfa af Classic töngunum, þetta eru þessar hefðbundnu tangir sem eru beinar. Flatar tangir sem vernda fluguna þegar verið er að afkrækja úr fiski, með grófu yfirborði sem gefur gott grip þegar það þarf að taka á því. Gripið er með mjúku, skær grænu hjúp sem er þægileg í notkun.
- Unnið úr hágæða þýskt Tungten Carbide stáli
- Mjúkt gúmmí handfang
- Fluguvænar
- Lengd 15cm
- Sveigður endi