Drifter Kickboat, stöðugur bellybátur sem flýtur hátt, flot eiginleikar í bæði sætinu og bakstuðningnum. Þessi er mjög vinsæll í Evrópu!
Drifter Kickboat eru gerðir fyrir fluguveiði á litlum og miðlungs stórum vötnum. Með tveimur uppblásanlegum hólfum fyrir aukið öryggi.
- Þyngd: 8kg.
- Max þyngd: 140kg.
- Stærð – Breidd: 120 cm, Lengd: 140 cm,
- Hæð: 35 cm (pontoons), 45 cm (at the prow) & 60 cm með bak uppi.
Öryggis atriði
- Notið alltaf viðurkenndan öryggisbúnað, við mælum með Rapala flotvestin
- Kannið hvaða reglur gilda á veiðistað
- Drifter bellybáturinn er flotbúnaður EKKI bátur!
- Aldrei nota Drifter bellybátinn þar sem mikill straumur er!
- Mælum ekki með að vera einn þegar Drifter bellybátur er notaður
- Passa skal að pumpa of miklu lofti í bellybátiinn
- Max þyngd 140kg