Sail er kínverskur framleiðandi og hefur framleitt utanborðsmótora og báta síðan 2003. Þessi mótor er smiðaður eftir mjög svo traustum og endingar góðum Yamaha mótor. Stuttur leggur.(Sérpöntun langur leggur) Sjá töflu um mál og afköst. Sail Framleiðir 50.000 mótora á ári. Allir mótorar eru prufaðir í vatni áður en þeir eru sendir út.
Ódýrustu fjórgengis og tvígengis utanborðsmótorar á Íslandi.
ATH. MÆLT ER MEÐ AÐ SKOLA (FLUSHA) MÓTOR MEÐ FERSKU VATNI EFTIR NOTKUN Í SJÓ. LÁTA VATNSDÆLU GANGA Í AÐ MINNSTA KOSTI 4-5 MIN
Þessum 5 Hp. mótor fylgir auka kerti, pakkningar, kertalykill og töng.
2 ára verksmiðjuábyrgð
Viðgerðar og ábyrgðarþjónusta á Sail mótorum er í samstarfi við MarineTek ehf. og sér Heimir Sigurður Haraldsson um þá þjónustu. Heimir er Vélfræðingur/Vélstjóri með meistarabréf í Vélvirkjun og Rafvirkjun. Hann hefur sinnt tækniþjónustu við utanborðsmótora, báta og innanborðsvéla frá árinu 2005.
Til þess að panta tíma á þjónustuverkstæði vinsamlegast sendið póst á heimir@marinetek.is eða hafið samband við Veiðiportið: tomas@veidiportid.is eða síma 552-9940