Báta tilboð! Sailski 360cm slöngubátur og Sail 9,8hp tvígengis eða 9,9hp fjórgengis utanborðsmótor saman í pakka.
Sailski 360cm slöngubátur.
Álgólf, kemur í tösku, árar, pumpa og viðgerðasett. Þessi bátur kemst fyrir í meðalstórum fjölskyldubíl ósamsettur.
- Eiginþyngd 68 kg
- Burðargeta 600kg
- Skráður 5 manna
- 3 hólfa +uppblásinn kjölur, smellanlegt
- Þolir allt að 25Hp mótor
- 2 ára verksmiðju ábyrgð
Sail er kínverskur framleiðandi og hefur framleitt utanborðsmótora og báta síðan 2003. Þessi mótor er smiðaður eftir mjög svo traustum og endingar góðum Tohatsu mótor. Tohatsu framleiðir mótora fyrir Mercury og Suzuki. Stuttur leggur.(Sérpöntun langur leggur) Sjá töflu um mál og afköst. Sail Framleiðir 50.000 mótora á ári. Allir mótorar eru prufaðir í vatni áður en þeir eru sendir út.
Ódýrustu fjórgengis og tvígengis utanborðsmótorar á Íslandi.
ATH. MÆLT ER MEÐ AÐ SKOLA (FLUSHA) MÓTOR MEÐ FERSKU VATNI EFTIR NOTKUN Í SJÓ. LÁTA VATNSDÆLU GANGA Í AÐ MINNSTA KOSTI 4-5 MIN
Þessum 9,8 Hp. mótor fylgir 12 lítra bensintankur, slanga með pumpu, auka kerti, pakkningar, kertalykill og töng.
2 ára verksmiðjuábyrgð