Hodgman vöðluskór með WadeTech + Felt sóla
• H-Lock skiptanlega kerfið gerir þér kleift að skipta á milli gúmmí sóla og felt sóla
• Innbyggð dren í H-Lock kerfinu losa vatn ennþá hraðar
• Rispuþolið gerviefni í efra hluta
• Ryðfrítt efni í reimalykkjum
• Hert gúmmí í tánni fyrir auka vörn
• D-hringur til þess að festa grjóthlífar
• Létt og höggþolið EVA efni í miðsóla
• Hællykkja sem auðveldar þér að komast í og úr skónum