IG silungapokar eru endingargóðir netapokar, sérstaklega hannaðir fyrir flutning á silungi.
Þeir eru úr sterku efni sem þolir álag, snúra með herpiklemmu til þess að loka pokanum einnig er hægt að þvo pokann í þvottavél.
Hentar þegar það þarf að ganga með afla þar sem hægt er að festa á beltið.
Stærð: 35,5cm x 62,5cm (breidd x lengd)