Sage Foundation flugustöng
79.900 kr
Sage foundation er alhliða stöng, kraftmikil og nákvæm.
Sage Foundation er framleidd úr Graphite IIIe. Að okkar mati er Foundation besta “byrjenda stöng” sem komið hefur frá Sage í áratugi.
Sage Foundation er hröð og kröftug stöng sem ræður vel við köst í vindi en er ekki of stíf og fyrirgefur ófullkominn kaststíl byrjandans.
Hólkur fylgir og lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.
Additional information
Stangar stærðir | 490-4, 590-4, 690-4, 790-4, 890-4 |
---|