Guideline Tactical eru polarized sólgleraugu. Flott tímalaus hönnun á umgjöðinni og hægt að nota við öll tækifæri. Umgjörðin er aðeins sveigð þannig að hún liggur vel að andlitinu til þess að hrindra að sólarljósið smokri sér inn um hliðarnar. Gleraugun eru með silfur spegla húðun á linsunni sem endurspeglar ljósið frá meira en önnur gleraugu.
Grá polarized linsa er góð fyrir veiði í dagsbirtu/sterku sólarljósi þar sem hún hindrar vel sólarljósinu.
Tactical gefa 100% vörn fyrir UVA og UVB geisla og eru gleraugun einnig með polerized linsu. Gott gleraugnabox fylgir með ásamt hreinsiklút.
Breidd á umgjörð | 135 mm |
Linsu hæð | 43 mm |
Linsu breidd | 60 mm |
Vörn | UV400 blocks 100% of harmful UVA & UVB radiation |
Ráðlögð notkun | Á daginn, í sól |