Veiðivesti frá Kepper
7.390 kr
Veiðivesti frá Kepper á viðráðanlegu verði, með nóg af geymsluplássi(12 vasar).
Þægilegur og mjúkur kragi úr mesh, sem er einnig í fóðrinu fyrir meiri þægindi og öndunareiginleikar. Tveir stórir vasar með frönskum rennilás fyrir stór flugubox framan á vestinu og fjórir vasar með frönskum rennilás fyrir minni box og aukahluti sem eru einnig framan á vestinu. Tveir stórir renndir vasar bæði utan á og innan á vestinu. Tveir renndir vasar aftan á veiðivestinu. Sex D hringir framan á til þess að festa aukahluti á. D hringur á bakinu fyrir veiðiháf.
Lýsing
Veiðivesti frá Kepper á viðráðanlegu verði, með nóg af geymsluplássi(12 vasar).
Þægilegur og mjúkur kragi úr mesh, sem er einnig í fóðrinu fyrir meiri þægindi og öndunareiginleikar. Tveir stórir vasar með frönskum rennilás fyrir stór flugubox framan á vestinu og fjórir vasar með frönskum rennilás fyrir minni box og aukahluti sem eru einnig framan á vestinu. Tveir stórir renndir vasar bæði utan á og innan á vestinu. Tveir renndir vasar aftan á vestinu. Sex D hringir framan á til þess að festa aukahluti á. D hringur á bakinu fyrir veiðiháf.
Nánar:
- Efni: Polyester
- Stærðir: XS-XXL
- Vasar: 12 stk
- D-hringir: 7stk
Additional information
Stærðir | Large, Medium, Small, Xlarge |
---|