Vene vöðlujakkinn er frábær í alla veiði og útvist.
Vene (sem þýðir bátur) er jakki sem er sérstaklega hannaður fyrir bátalífið en að sjálfsögðu er hann frábær í stangveiðina líka. Vatnsheldur og með öndun en unninn úr sterkara efni sem þolir seltu. Jakkinn er með standard Vision vöðlujakka eiginleikum eins og vel sníðaða ermar, franskan rennilás á úlnliðum og dragband neðst, hettu sem passa vel yfir derhúfu eða ullarhúfu og hægt er að stilla á ýmsa vegu. Aukalega er Venne jakkinn með flísfóðraðann kraga, renndir vasar á hliðum sem eru einnig flísfóðruð til þess að hlýja hendurnar, innan á brjóstvösum er hægt að þræða heyrnatól og eru allir vasar að utanverðu með D-hringjum til þess að festa tól, lykla og ýmislegt annað. Gleraugnaklútur á bandi er í vinstra brjóstvasa.
Vene jakkinn er samþykktur af ýmsum atvinnu stangveiðimönnum.
- Unnið úr mjög sterku F3,5 efni sem er vatnshelt og með öndun
- 15000mm vatnsheldni
- YKK AquaGuard VISLON aðal rennilás
- Vel sniðnir ermar með stroffi innan á
- 2 stórir hliðar vasar með rennilásum og micro flís fóður
- 2 utaná liggjandi brjóstvasar með YKK vantsfráhrindandi rennilásum
- 2 brjóstvasar innan á jakkanum þar sem hægt er að renna í gegn snúru
- 2 stórir mesh vasar innan á jakkanum
- D-hringir innan í öllum fjórum vösunum sem eru utan á
- Gleraugnaklútur á bandi sem er festur vu-ið D-hring í vinstra brjóstvasa
- Flísfóðraður kragi sem er í örlitlu yfirstærð fyrir verstu veðrin.
- Stór stillanleg hetta
- Stillanleg dragbönd neðst í jakkanum til þess að halda veðrinu úti
- Endurskin fyrir öryggi.
F3.5 The breathability for F3.5 – fabrics is between 5000 – 9999 g/m²/24h
Lestu meira um F3,5 efnið hér