Vision Koski Guiding mittisvöðlur
37.500 kr
Koski Guiding mittsvöðlur frá Vision fyrir veiðimanninn sem vill vera ber að ofan, þann sem leitar af fullkomnu brúnkunni eða þann sem vill bara ekki vaða djúpt.
- Mjög léttar 4-laga vöðlur
- Vatnsheldar og með öndun, F4™ efni
- Mjúkt NoSeam™ snið, svo að þau passi fullkomlega
- Samlit stillanleg axlarbönd sem hægt er að taka af
- Innbyggðar sandhlífar
- Neoprene sokkar sem eru með vinstri og hægri fótar sniði
- Belta lykkjur
Additional information
Stærðir | L, M, XL, XXL |
---|