Premium hjól þarfnast bremsu á heimsmælikvarða, nóg pláss fyrir línu, léttan en traustan ramma og síðast en ekki síst einstaka hönnun til þess að skara fram úr öðrum hjólum á markaðnum. Þetta eru áherslur sem VISION gerðu með XO flugu hjólunum. Ótrúlega falleg hönnun er á XO hjólinu ásamt öflugu bremsu kerfi. XO hjólin eru með hið frábæra bremsukerfi sem notað var í hinum frægu XLB hjólum. Bremsukerfið er enn betur lokað en á forverum þess og er notast við þéttingar frá Þýska fyrirtækinu Ina. Þetta bremsu kerfi hefur verið notað í yfir 20 ár og landað ógirni af stórum fiskum. Stærri hjólin eruð ætluð í stóra fiska eða í veiði í saltvatni. Kraftur bremsunnar eykst jafnt og þétt sem gefur þér allt að 8kg dragkraft. Allar legur koma frá Japan.
- XO 56 og 78 eru létt hjól fyrir einhendur.
- XO 89 er frábær stærð fyrir þyngri einhendur og Switch stangir.
- XO 910 og 1012 henta fyrir allar tvíhendur, stórar sem smáar.
STÆRÐ | ÞYNGD | ÞVERMÁL (MM) | RÚMMÁL (CM3) | HJÓLIÐ TEKUR | LITUR | VÖRUNÚMER |
#5-6 | 120 | 95 | 80 | WF6 + 50m 20lb backing | Titanium | VXOR56 |
#7-8 | 135 | 103 | 110 | WF8 + 200m 36lb backing | Titanium | VXOR78 |
#8-9 | 199 | 109 | 114 | WF9 + 130m 30lb backing | Titanium | VXOR89 |
#9-10 | 258 | 109 | 141 | Hybrid 25g + 200m 36lb Dacspun | Titanium | VXOR910 |
#10-12 | 269 | 114 | 198 | Hybrid 43g + 200m 36lb Dacspun | Titanium | VXOR1012 |
#12+ | 365 | 118 | 223 | Hybrid 47g + 300m 36lb Dacspun | Titanium | VXOR12 |