Premium hjól þarfnast bremsu á heimsmælikvarða, nóg pláss fyrir línu, létt en traust bygging og síðast en ekki síst einstök hönnun til þess að skara fram úr öðrum hjólum á markaðanum. Þetta eru áherslur sem gerðar eru með XO flugu hjólunum.
34 hjólið er framleitt með stillanlegum click bremsu fyrir sem mesta léttleika. 56 og 78 eru létt, eru large arbour hjól með lokuðu diska bremsu kerfi sem hefur verið prufað mjög vel. Merisula 78 er með sama large arbour hönnunina og bremsu kerfi eins og á XO 78 en með ennþá meira bremsu kraft og tekur jafn mikið af línu eins og saltvatns útgáfan af XO hjólinu.
Ótrúlega falleg hönnun er á XO hjólinu ásamt öflugu bremsu kerfi, þetta bremsu kerfi hefur verið notað í yfir 20 ár sem hefur verið notað við að landa óteljandi stóra fiska. Á þessum hjólum er bremsu kerfið ennþá þéttara en eldri útgáfur. Stærri hjólin eruð ætluð í stóra laxa eða í sjóveiði. Bremsu krafturinn eykst jafnt og þétt sem gefur þér allt að 8kg dragkraft.
89 er önnur stærð í XO fjölskyldunni. 89 er frábær stærð fyrir þyngri einhendur og Switch stangir.
- Large arbour hjól
- Stillanleg “click” bremsa á 3-4
- Lokuð diska bremsa á 5-6 og 7-8
- Innbyggt “counter balance”
- SKF legu feiti
Line | Diameter | Volume | Weight | Capacity | Item # |
---|---|---|---|---|---|
#3-4 | 85mm | 55cm3 | 65g | WF4 + 50m 20lb backing | VXOR34 VXOR34B (Bronze) |
#5-6 | 95mm | 80cm3 | 120g | WF6 + 50m 20lb backing | VXOR56 VXOR56B (Black) |
#7-8 | 103mm | 110cm3 | 135g | WF8 + 200m 36lb backing | VXOR78 |
#8-9 | 109mm | 114cm3 | 199g | WF9 + 130m 30lb backing | VXOR89 |
#9-10 | 109mm | 141cm3 | 258g | Hybrid 25g + 200m 36lb Dacspun | VXOR910 |
#10-12 | 114mm | 198cm3 | 269g | Hybrid 43g + 200m 36lb Dacspun | VXOR1012 |