Vision Nymphmaniac flugustöng 11′-UPPSELD
49.900 kr
Þessar stangir eru hannaðar til þess að vera eins léttar og meðfærilegar og auðið er. Sérstaklega hönnuð fyrir púpuveiði.
- Miðlungs hröð stöng
- Kemur í fjórum hlutum
- Þróuð í smastarfi við púpuveiði brjálaðingana okkar
- Mjög létt og næm stöng
- Litlar og léttar einfaldar lykkjur
- Siðasta lykkjan fyrir toppinn er lítil snáka lykkja sem kemur í veg fyrir að línan flækkist
- 11’ #3 er með down locking hjól sæti og lítið grænt EVA fighting butt
- Pússað ómáluð stöng með grænum merkingum
- Grá Codura hólkur fylgir með
Additional information
Stangar stærðir | 11' |
---|---|
Línu stærðir | #3 |