Þar sem ég hef ekki komist til veiða á niðurgöngufiski var ákveðið að veiða hryggningarfisk. Við feðgarnir Benjamín Daníel Tómasson, Kuba frændi og Paweł Szałas skruppum aðeins út að prófa nýjan bát og græjur. Settum bátinn niður í Hafnarfjarðarhöfn. Byrjuðum rétt fyrir utan 1.bauju, ekkert að frétta í 2 klst og fórum yfir mikið svæði. […]
Author Archives: Tómas Skúlason
Ég var með góðann hóp af miklum veiðimönnum frá Tékklandi og Póllandi á Arnarvatnsheiðinni í byrjun sumars og þó það hafi verið skýjað og úrkoma allann tímann þá létu þessi kappar það ekkert á sig fá. Ræs var um kl. 6 á morgnanna og hent var á pönnu ca 24 eggjum, beikoni, graslaukur og borið […]