Vision Fisu2 flugustangarsett 9′
34.900 kr
Ný Fisu2 fluguveiðisett, miðlungs/hröð stöng. Flott tilbúið sett með góðri línu ásamt undirlínu og taum. Allt uppsett og tilbúið í veiðina. Fjagra parta stöng sem kemur í góðum hólk sem er með sérstakt hólf fyrir hjólið.
Additional information
Línu stærðir | #6, #7 |
---|